Fara í efni  

PRÓFTAKA UTAN AUGL. PRÓFSTAĐAR

Áfangastjórar geta leyft nemanda ađ ţreyta próf í öđrum skóla eđa skólastofnun, sendiráđum eđa samţykktum stöđum, ţó ekki í nćrumhverfi skólans. Ţessi próf eru tekin á auglýstum próftíma.

Hver nemandi getur ađ hámarki sótt um ađ flytja tvö próf.  Próf sem eru í fyrstu viku prófa er ekki hćgt ađ taka utan VMA (í heimabyggđ).

Kostnađur viđ próftöku utan auglýst prófstađar er kr. 5000-  á próf og greiđist viđ afhendingu umsóknar. Annar kostnađur sem fellur til á próftökustađ er ekki innifalinn í ţessu gjaldi.

Ţeir nemendur sem vilja nota sér ţennan rétt ţurfa ađ skrá sig á skrifstofu skólans í síđasta lagi:

6.maí

Eftir ţann tíma verđur ekki tekiđ viđ skráningum.

Nemandinn fćr sjálfur leyfi til próftöku hjá viđkomandi skóla (stofnun)

Nemandi sem tekur próf í öđrum skóla heldur ţeim rétti sínum sem hann hafđi í ađal prófi og hćgt ađ verđa viđ á prófstađ. Hann hefur ekki ađgang ađ kennara og eigi hann rétt á ađ fá prófiđ lesiđ inn á hljóđskrá er í flestum tilfellum ekki hćgt ađ verđa viđ ţví.

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00