Fara í efni

Próf og próftöflur nemenda í dagskóla

Próftöflur nemenda má finna á nemendasvæði í Innu.

Próftafla haustannar 2021 (í stafrófsröð) 

Mikilvæg atriði varðandi próf:

  • Stofuskipan í prófunum verður birt á auglýsingatöflum í norðuranddyri skólans a.m.k. 20 mínútum fyrir auglýstan próftíma.

  • Nemendur eru hvattir til að mæta tímanlega í prófin.

  • Ekki er krafist læknisvottorðs vegna veikinda (nema veikindi vari lengur en tvo daga).

  • Nemendur þurfa að sýna persónuskilríki með mynd í prófi eða kennari staðfestir hver nemandi er.

  • Ekki er lengur skráður lengri próftími sérstaklega hjá hverjum nemanda.

  • Einkunnir verða birtar í Innu.

  • Upplýsingar um einkunnir eru ekki veittar í gegnum síma.

Sjúkrapróf eru 14. og 15. desember.

 Próftafla sjúkraprófa verður birt á auglýsingatöflu í norðuranddyri og á heimasíðu skólans.