Fara efni  

Styrkja Raua krossinn me pokaslu

Styrkja Raua krossinn me pokaslu
Pokunum fylgir mii me reikningsupplsingum.

Eftir a rengri sttvarnareglur tku gildi fyrir nokkrum vikum komu nemendur starfsbraut VMA eftir sem ur sklann en skipta urfti hpnum upp nokkra minni hpa. Einn af hpunum, sem er kallaur Bli hpurinn, vann me kennurunum snum a skemmtilegu verkefni sem flst v a mla og skreyta brfpoka anda jlanna. a heila eru essir umhverfisvnu haldapokar sextu talsins og eru eir bonir til slu starfsbrautinni tveir saman 1000 krnur.

Rsnan pylsuendanum er a allur gi af slunni rennur til Raua krossins. Eitt af verkefnum hans essum tma er rleg jlaasto til flks sem er ney og hefur lti milli handanna. Starfsbrautarkrakkarnir vilja leggja essu ga mlefni li me pokaslunni.

Pokunum fylgja miar me reikningsupplsingum kaupendur pokanna greia fyrir me v a leggja sund krnur inn reikning Raua krossins. Seljist allir pokarnir, sem auvita er stefnt a, renna rjtu sund krnur til Raua krossins vegna essa verkefnis.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.