Fara í efni  

Pétur viđburđastjóri međ jólaútvarpsstöđ

Pétur viđburđastjóri međ jólaútvarpsstöđ
Pétur Guđjónsson í hljóđverinu á heimili sínu.

Ţađ hefur lengi blundađ útvarpsmađur í Pétri Guđjónssyni, viđburđastjóra VMA, enda tók hann sín fyrstu skref í útvarpi á Hljóđbylgjunni áriđ 1987, ađeins sextán gamall. Ţegar menn fá á annađ borđ útvarpsbakteríuna er ekki svo auđvelt ađ losna viđ hana. Pétur hefur aldrei losnađ viđ hana, ţó svo ađ hann hafi tekist á viđ fjölmargt annađ síđustu ár en ađ sitja viđ hljóđnemann. Og ţegar saman fer áhugi á dagskrárgerđ fyrir útvarp og ađ vera mikiđ jólabarn getur útkoman aldrei orđiđ önnur en jólaútvarp. Og ţađ var nákvćmlega ţađ sem Pétur ákvađ ađ ráđast í, ađ vísu ekki međ löngum fyrirvara. Hann ákvađ ađ halda úti jólaútvarpi núna í desember – frá 1. desember og fram á ađfangadag. Útvarpiđ kallar hann "Jóladagatal Péturs Guđjóns" og ţví er hćgt ađ ná međ ţví ađ fara inn á  „lćksíđu“ međ ţessu nafni á fésbókinni. Á hverjum degi fram á ađfangadag setur Pétur inn eitt stykki 40 mínútna jólaţátt sem er blanda af viđtölum, fróđleik og ađ sjálfsögđu jólatónlist. Alla ţćttina er hćgt ađ hlusta á međ ţví ađ fara inn á umrćdda síđu á fésbókinni.

Nú til dags er einfalt mál ađ setja upp slíkt útvarp á alnetinu. Pétur segir ađ međ réttu forriti og góđri tölvu – auk upptökutćkis – sé allt hćgt. Hljóđver Jóladagatals Péturs er í einu litlu herbergi á heimili útvarpsstjórans í Giljahverfinu á Akureyri. „Ég hafđi lengi veriđ međ ţá hugmynd ađ hafa svona útvarp í jólamánuđinum en lét loks verđa af ţví núna. Sannast sagna ýtti konan mín mér af stađ. Ég geri ţetta eingöngu ánćgjunnar vegna, ég hef ekki fariđ út í ađ safna styrkjum eđa auglýsingum til ţess ađ útvarpa í tengslum viđ ţćttina. Ég sé ađ ţađ eru margir ađ fylgjast međ ţessu og margir hafa ţakkađ mér fyrir ţetta framtak. Ţakklćti frá hlustendum er mér alveg nóg sem laun fyrir ţá vinnu sem ađ baki býr og vonandi er ţetta til ţess falliđ ađ vekja athygli á ţví ađ ţađ ţarf ekki ađ vera stórmál ađ fara út í útvarpssendingar. Ađ mínu mati er ţörf á stađbundinni útvarpsstöđ á Akureyri. Vissulega er ţetta nokkuđ tímafrekt áhugamál en ég hef mikla ánćgju af ţessu. Tćknilega er ekki mikiđ mál ađ gera ţetta og eftir ađ hafa unniđ lengi viđ útvarp er ég bćrilega vanur ađ tala í hljóđnema. Ég tek viđtöl af ýmsum toga sem tengjast jólum á einn eđa annan hátt og síđan vinn ég ýmislegt annađ efni auk jólatónlistarinnar, en ég hef í gegnum tíđina komiđ mér upp dágóđu safni af jólalögum sem nýtast mér vel í ţetta verkefni,“ segir jólabarniđ og útvarpsstjórinn Pétur Guđjónsson.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00