Fara í efni

Reglur um persónuskilríki í prófum

Nemendum ber að leggja persónuskilríki  með mynd á borð eða vinnustöð í upphafi prófs. Ef nemandi hefur ekki persónuskilríki með sér er heimilt að leita til prófhafa til staðfestingar um að nemandi sé skráður í áfanga. Ef ekki er hægt að staðfesta hver nemandi er, skal prófstjóri ákvarða hvernig tekið er á málinu.

Nánar um persónuskilríki.