Fara í efni

Páskafrí í VMA

Nemendur og starfsfólk VMA er í páskafríi frá mánudeginum 25. mars til 2. apríl. Síðasti kennsludagur fyrir páskaleyfi er í dag, föstudaginn 22. mars, og við tekur páskafrí.

Skólastarf hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn eftir páska, 2. apríl.

Verkmenntaskólinn óskar nemendum og starfsfólki og landsmönnum öllum gleðiríkrar páskahátíðar.