Fara efni  

Otto og Oddrn framhaldssklameistarar 10 km hlaupi

Otto og Oddrn framhaldssklameistarar  10 km hlaupi
Oddrn og Otto - framhaldssklameistarar 2016.

Skokkarar r VMA geru ga fer suur Hafnarfjr vikunni ar sem eir tku tt hinu rlega Flensborgarhlaupi. Jafnframt v a vera almenningshlaup bi 5 og 10 km vegalengdum ar sem allir geta teki tt var 10 km hlaupi jafnframt framhaldssklahlaup og v krndir framhaldssklameistarar. Og ekki arf a orlengja a a VMA n bi framhaldssklameistara karla- og kvennaflokki 10 km hlaupi Otto Fernando Tulinius og Oddrnu Ingu Marteinsdttur.

hlaupahpi VMA voru 29 nemendur og me eim fru rr kennarar, Valgerur Dgg Jnsdttir, Jnas Jnsson og lafur H. Bjrnsson. Hpurinn fr suur rijudaginn og sdegis ann dag var hlaupi Flensborgarhlaupinu. Hpurinn gisti san Flensborgarskla og hlt san norur aftur mivikudagsmorgun. alla stai var ferin hin ngjulegasta og mttkur Flensborgarskla sem fyrr einstaklega ngjulegar og vill hpurinn fra sklanum krar akkir fyrir.

Flestir r VMA-hpnum hlupu 5 km. Bestan tma VMA-nemanna ttu eir rhallur Kristinn Reynisson, Arnar Freyr lafsson og Gumundur sak risarson.

Otto Fernando Tulinius tti bestan tma VMA-nema 10 km hlaupi, 42:29 mn, sem jafnframt var besti tmi framhaldssklanema karlaflokki. Otto er v framhaldssklameistari 2016 karlaflokki 10 km hlaupi. Annan besta tma VMA-nema 10 km hlaupi tti Helgi Ptur Davsson, 42:55 mn, og skilai essi tmi Helga, sem er fddur ri 2000, aldursverlaunum flokki 17 ra og yngri. Oddrn Inga Marteinsdttir var framhaldssklameistari kvenna 10 km hlaupi tmanum 59:01 mn, nnur VMA-kvenna var Katrn Mara rnadttir tmanum 01:01.25 mn.

Hr m sj rslit Flensborgarhlaupsins og hr eru myndir sem voru teknar essari vel heppnuu fer VMA-skokkara suur Hafnarfjr.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.