Fara í efni  

Ósvikin skemmtun á árshátíđ VMA

Ţórduna - nemendafélag VMA efndi til árshátíđar í gćrkvöld í íţróttahúsi Síđuskóla. Eins og vera ber er í mörg horn ađ líta viđ undirbúning slíkrar skemmtunar og lögđu margir hönd á plóg. Og útkoman var einstaklega góđ. Margir höfđu orđ á ţví ađ árshátíđ VMA hafi ekki veriđ jafn vel heppnuđ í mörg ár. Stemningin frábćr, veislustjórarnir fóru á kostum og skemmtiatriđi vel heppnuđ.

Hilmar Friđjónsson kennari var međ myndavélina á lofti og tók međfylgjandi myndir:

Myndaalbúm 1

Myndaalbúm 2

Myndaalbúm 3


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00