Fara í efni

Ósvikin skemmtun á árshátíð VMA

Þórduna - nemendafélag VMA efndi til árshátíðar í gærkvöld í íþróttahúsi Síðuskóla. Eins og vera ber er í mörg horn að líta við undirbúning slíkrar skemmtunar og lögðu margir hönd á plóg. Og útkoman var einstaklega góð. Margir höfðu orð á því að árshátíð VMA hafi ekki verið jafn vel heppnuð í mörg ár. Stemningin frábær, veislustjórarnir fóru á kostum og skemmtiatriði vel heppnuð.

Hilmar Friðjónsson kennari var með myndavélina á lofti og tók meðfylgjandi myndir:

Myndaalbúm 1

Myndaalbúm 2

Myndaalbúm 3