Fara efni  

flugur samlokugerinni

flugur  samlokugerinni
skar Atli, Adda ra og Konr Vestmann.

a er ekki ofsgum sagt a nemendur VMA ba yfir msum duldum hfileikum. skar Atli Gestsson, sem n stundar nm nokkrum bklegum fgum sjkraliabraut VMA, hefur mikla ngju af tilraunastarfi eldhsinu og hann geri sr lti fyrir og sigrai samlokukeppni Local Food matarhtinni rttahllinni Akureyri um lina helgi.

skar Atli, sem er rtugur a aldri, segist snum tma hafa lrt mrverk, n ess a ljka v nmi, og vann vi mrverk til nokkurra ra. Meal annars hafi hann sinni knnu mrverk ea kannski llu heldur sprautusteypu vegum Hfells vi ger Hinsfjararganga. Einni frhelginni eyddi hann eim tma Akureyri og vegi hans var Adda ra Bjarnadttir, sem sar var kona hans. au ba n Akureyri.

Fyrir um fimm rum lenti skar Atli happi sem geri a a verkum a hann skipti um gr, ef svo m segja. Hann var a segja skili vi mrverki og hf a lra heilsunudd Nuddskla slands innan veggja Fjlbrautasklans vi rmla. Verklega hlutanum lauk hann snum tma syra og hefur sustu r starfa sem nuddari Abaco og Aqua Spa Akureyri auk ess a vera me eigin nuddstofu. En n er skar Atli sem sagt sestur sklabekk VMA til ess a taka bkleg fg sem tengjast heilsunuddinu og eru au hluti af nmi sjkraliabraut. skar Atli segist ekki stefna a ljka sjkralianminu, hann s skrur essa braut til ess a taka mis bkleg fg sem hann urfi a hafa handraanum t.d. hjkrunarfri og lffra- og lfelisfri - heilsunuddinu. Hins vegar horfi hann til ess a ljka stdentsprfi fr VMA vonandi a rmu ru linu og vel komi til greina a halda fram nmi eftir a sjkrajlfun.

En aftur a samlokugerinni Local Food htinni um sl. helgi. Kona skars Atla, Adda ra, skri hann til leiks n ess a hann hefi nokkra hugmynd um a. Hann sagist v hafa haft afskaplega takmarkaan tma til undirbnings og ekki hafi hann fyllst bjartsni gengi sitt keppninni egar hann s a keppinautarnir komu m.a. Fabrikkuninni og Hlllabtum! En a var ekki aftur sni og v urfti skar Atli a leggja hfui bleyti.

g hef alltaf haft gaman af v a dunda eldhsinu srstaklega finnst mr gaman a gera msar tilraunir. g hef meal annars fengist aeins vi brauger, ostager og bjrger og g hugsa a bjrsopinn sem g laumai a dmnefndinni hljti a hafa gert gfumuninn, segir skar Atli og hlr.

En rtt fyrir skamman undirbning hitti skar Atli rttu samsetninguna og vi samlokugerina sjlfri keppninni naut hann astoar eiginkonunnar. Vinningssamlokuna kallar skar Atli Rifin Dead Ringer grsaloka:

Rifin Dead Ringer Grsa-Loka

  • Braui er gert r heimalguum Dead Ringer Indian Pale Ale og afgangs korni r brugginu.
  • Rifinn grs sem var hgeldaur vi mjg lgan hita rmar 12 klukkustundir, svissaur skallot laukur og BBQ ssa.
  • Kryddaur srur rjmi og heilsutmatar, grka, heimarkta fjlubltt grnkl samt heimalguum mozarellaosti.
  • Skreytingin er grnklsbla me heilsutmtum samt rifnum mozarellaosti og olu dressingum me chilli, hvtlauk og mskat.
  • Heimabruggaur Dead Ringer IPA bjr sem notaur var baksturinn til a skola bitanum niur.

heimasunni veitingageirinn.is m sj umfjllun um essa brskemmtilegu samlokukeppni. Myndirnar sem hr birtast tk Kristinn Frmann Jakobsson matreislumeistari og gaf hann gfslegt leyfi til ess a nota r me essari umfjllun. Kunnum vi honum bestu akkir fyrir a.

Fyrir vinningssamlokuna fkk skar Atli a launum forlta Pyrex Slow Cook pott ea hgeldunarpott eins og hann myndi vera nefndur slensku. Hann er a vonum hstngur me pottinn og bst vi v a tfra fram eitthva gmstt fyrir fjlskylduna um komandi helgi me asto hgeldunarpottsins. Hr m sj tttakendur samlokukeppninni me viurkenningar snar.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.