Fara efni  

ryggisvitund er mikilvgasta hugtaki

ryggisvitund er mikilvgasta hugtaki
Fyrirlesararnir Magns og rhallur fr Haga ehf.

Eitt hugtak er rum mikilvgara fyrir ykkur a muna, a er ryggisvitund, sagi Magns Halldrsson, sem samt rhalli Matthassyni fr fyrirtkinu Haga ehf. heimstti VMA liinni viku og hlt fyrirlestur fyrir nemendur ru ri hsasmi um fallvarnir.

Magns Halldrsson hefur langa og fjltta reynslu af ryggismlum. Hann lri snum tma hsasmi og sar byggingainfri Tknisklanum gamla. Magns rak verktakafyrirtki um tma og starfai lka Bandarkjunum hj verktakafyrirtki, ar sem hann segist hafa kynnst alveg nrri hli ryggismlum og s tmi hafi opna augu hans fyrir mikilvgi ess a huga vel a llum ryggismlum starfsmanna byggingarsta, ekki sst fallvrnum. Sem dmi get g nefnt a hj essu bandarska fyrirtki var vari 5-10 mntum fund hverjum morgni til ess a fara yfir ryggismlin, segir Magns.
A Bandarkjadvlinni lokinni kenndi Magns nokkur r Insklanum Reyjavk og san starfai hann nokkur r hj ryggisfyrirtkinu Dynjandi en n er hann samstarfi vi Haga, sem selur allskyns ryggisvrur, ar me talinn fallvarnabna.

Magns fr vtt og breitt yfir mikilvgi ess a fyrirtki t.d. byggingarinai hefu essa hluti lagi og hann lagi a herslu a byrgin vri fyrirtkjanna og starfsmenn hefu sklausan rtt til ess a krefjast ess a enginn afslttur vri gefin ryggismlum hvort sem a tti vi um fallvarnabelti, lflnu ea eitthva anna. En v miur sagi Magns a rtt fyrir a vakning hafi ori essum efnum vri a n svo a fallslys vru enn hlutfallslega algengust alvarlegra slysa byggingarsta.

Mikil hersla er lg ryggismlin fr fyrsta degi nminu byggingadeild VMA og voru fyrirlestrar Magnsar og rhalls um fallvarnabna fyrir tvo hpa nema ru ri hsasmi gott innlegg umru. G visa er aldrei of oft kvein, segir mltki og a vel vi um notkun viurkennds ryggisbnaar.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.