Fara í efni  

Öryggisvika í VMA og öđrum starfsnámsskólum landsins

Öryggisvika í VMA og öđrum starfsnámsskólum landsins
Öryggismál verđa ţema ţessarar viku.

Ţema ţessarar viku í starfsnámsskólum landsins verđa öryggismál í víđum skilningi. Flutt verđa erindi í skólunum sem tengjast öryggismálum og verđur hluta ţeirra streymt á netinu.

Erindin verđa flutt alla vikuna. Í VMA verđur Baldur Hólm frá Norđurorku međ fyrirlestur á morgun, ţriđjudag, sem ber yfirskriftina Undirbúningur framkvćmda, háspenna, LMP og öryggi. Á miđvikudaginn kl. 10 verđur Halldór Halldórsson frá Landsneti međ fyrirlestur í VMA og Hjalti Steinţórsson frá Hamri á sama tíma nk. fimmtudag.

Í dag, mánudag, kl. 11:00 verđur Gestur Pétursson, framkvćmdastjóri Veitna, međ fyrirlestur um öryggismál, í húsnćđi Tćkniskólans í Reykjavík. Hér verđur fyrirlestrinum streymt.

Á morgun, ţriđjudag, verđur Dóra Hjálmarsdóttir, sérfrćđingur í neyđarstjórn verkfrćđistofunnar Verkís, međ fyrirlestur í Tćkniskólanum í Reykjavík um neyđarstarf. Hér má sjá fyrirlesturinn.

Kl. 13:10 á morgun, ţriđjudag, verđur Anna Jóna Kjartansdóttir, gćđa- og öryggisstjóri Ístaks, međ fyrirlestur í fyrirlestur í Tćkniskólanum í Hafnarfirđi um öryggismál á vinnustađ. Hér verđur hćgt ađ sjá fyrirlesturinn.

Á miđvikudag kl. 10:00 verđur Gullveig Ösp Magnadóttir, iđjuţjálfi, međ fyrirlestur í Verkmenntaskóla Austurland í Neskaupstađ. Hér verđur hćgt ađ sjá fyrirlesturinn.

Á sama stađ verđur fyrirlestur kl. 10:30 á miđvikudag. Ingibjörg Ösp Jónasardóttir, hjúkrunarfrćđingur, fjallar um bólusetningar og stungóhöpp. Hér verđur hćgt ađ sjá fyrirlesturinn.

Ţriđji fyrirlesturinn í Verkmenntaskóla Austurlands á miđvikudaginn verđur kl. 11:00 ţegar Matthías Haraldsson, öryggisstjóri Alcoa, rćđir um nýja sýn í örygismálum - stjórnun helstu áhćttuţátta. Hér verđur hćgt ađ sjá fyrirlesturinn. 

Á fimmtudag kl. 11:00 verđur Freyr Ingi Björnsson frá Sigmönnum međ fyrirlestur í Tćkniskólanum í Hafnarfirđi um fallvarnir. Hér verđur hćgt ađ sjá fyrirlesturinn.

Á föstudag kl. 11:00 verđur Anna Jóna Kjartansdóttir, gćđa- og öryggisstjóri Ístaks, aftur međ fyrirlestur um öryggismál á verkstađ. Hér verđur hlekkur á fyrirlesturinn.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00