Fara í efni

Opnunartímar skólahúsnæðis í prófatíð

Frá og með næsta miðvikudegi og til og með 15. desember geta nemendur nýtt sé ákveðnar kennslustofur til próflestrar. Sjá tímasetningar og stofur í meðfylgjandi auglýsingu.