Fara í efni  

Opnar kennslustofur í prófatíđ

Kennslustofur verđa opnar fyrir nemendur utan hefđbundins skólatíma í prófatíđinni. Frá og međ deginum í dag verđa kennslustofur í D-álmu (D01-D08) opnar fyrir nemendur til kl. 21 mánudaga- fimmtudaga á starfstíma skólans (lokadagur er 17. desember). Nemendur geta fariđ í ţessar stofur til ađ lćra og eru ţeir hvattir til ađ nýta sér ţennan möguleika. Gengiđ er um inngang ađ vestan.

Til ađ ţetta verkefni gangi vel ţá ţarf ađ ganga vel um og er nemendum treyst fyrir ţví. 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00