Fara í efni  

Opnar augu og víkkar sjóndeildarhringinn

Opnar augu og víkkar sjóndeildarhringinn
Ida Fredriksson frá landbúnađardeild Axxell.

Ţessa viku hefur Ida Fredriksson frá landbúnađardeild Axxell Utbildning Karis framhaldsskólans í Finnlandi veriđ í heimsókn í VMA. Ágćtt samstarf hefur komist á milli VMA og ţessa skóla í sćnskumćlandi hluta Finnlands í gegnum ýmis samstarfsverkefni sem báđir skólarnir hafa tekiđ ţátt í. Ţar má t.d. nefna verkefniđ Completing Secondary Education sem hefur ţađ ađ meginmarkmiđi ađ leita leiđa til ţess ađ nemendur ljúki námi í framhaldsskóla og draga úr brottfalli.

Axell Utbildning Karis framhaldsskólinn í Finnlandi býđur upp á fjölbreytt verknám. Í ţađ heila eru um eitt ţúsund nemendur í skólanum, lítiđ eitt fćrri en í VMA, og eru um hundrađ nemendur á aldrinum 16 til 20 ára í ţeirri deild sem Ida Fredriksson starfar viđ, ţađ er ađ segja landbúnađardeildinni. Nemendur búa á heimavist og fá tćkifćri til ţess ađ kynnast hinum ýmsu ţáttum landbúnađarins, bćđi hefđbundnum landbúnađi og öđrum ţáttum landbúnađarsins sem Finnar eru sterkir í, t.d. skógrćkt og trjávinnslu. „Ţetta er lítil deild innan Axell skólans og koma nemendur einungis frá sćnskumćlandi hluta Finnlands en um tíu prósent Finna tala sćnsku. Sćnskan er okkar móđurmál í ţessum hluta Finnlands en einnig verđa nemendur ađ lćra bćđi finnsku og ensku. En margir nemendur í sćnskumćlandi hluta Finnlands, í suđur- og vesturhluta landsins, geta ekki tjáđ sig á finnsku og eiga í erfđileikum međ ađ skilja hana,“ segir Ida.

Óhćtt er ađ segja ađ blikur séu á lofti í finnskum landbúnađi um ţessar mundir. Finnland er í Evrópusambandinu og er ţannig ađili ađ viđskiptabanni ESB á Rússland og í gegnum tíđina hafa Finnar veriđ viđskiptalega mjög háđir Rússum. Ţannig hafa mjólkurframleiđendur í Finnlandi selt drjúgt af mjólkurvörum til Rússa en sem stendur er ţađ úr sögunni. Ţađ hefur sem sagt ţrengt verulega ađ finnskum bćndum ađ undanförnu og til marks um ţađ fjölmenntu ţeir á dráttarvélum í síđustu viku ađ stjórnarbyggingum í Helsinki og létu óánćgju sína í ljós. Almennt má raunar segja ađ Finnar horfist í augu ţessa dagana viđ djúpa efnhagslćgđ sem ekki sér fyrir endann á. Aldur bćnda í Finnlandi fer hratt hćkkandi sem ţýđir ađ of lítil endurnýjun hefur átt sér stađ. Međalaldur finnskra bćnda er á milli 50 og 60 ár og eru gjaldţrot í landbúnađi í Finnlandi nánast daglegt brauđ ţessa dagana. Í ţessari stöđu segir Ida ađ ekki sé efst á blađi hjá ungum Finnum ađ fara út í búrekstur. „Hinn hefđbundni landbúnađur á í miklum vanda sem stendur, t.d. bćđi mjólkurframleiđendur og svínarćktendur. Eina greinin sem gengur vel er trjávinnslan. En ţađ má almennt segja um hefđbundinn landbúnađ ađ bćndur í Finnlandi lifa ekki af honum einum og sér, ţeir verđa ađ sćkja vinnu utan heimilis til ţess ađ lifa af. Ástandiđ er mjög alvarlegt,“ segir Ida en bćtir viđ ađ ljósiđ í myrkrinu sé ţó ađ landbúnađardeild Axxell skólans sé sem stendur sú eftirsóknarverđasta af sambćrilegum deildum í finnska framhaldsskólakerfinu.

Ida segist hafa komiđ í heimsókn í VMA til ţess ađ kynna sér starfsemi skólans og fá nýjar hugmyndir. Einnig til ţess ađ rćđa brottfall nemenda og hvernig sé brugđist viđ ţví í VMA. Allar slíkar heimsóknir opni augu og víkki sjóndeildarhringinn. Hún skellti upp úr ţegar hún sagđi frá ţví ađ hún hafi í kennslustund í VMA spurt nemendur hvađ ţeir vissu um Finnland. Einn nemandi hafi nefnt ađ Finnar vćru drykkfelldir og annar hafi nefnt Nokia. En ţar međ var viskubrunnurinn um Finnland tćmdur.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00