Fara í efni

Opinn dagur í VMA

Í dag er svokallaður opinn dagur í VMA þar sem hefðbundin kennsla verður brotin upp með fjölbreyttum námskeiðum og uppákomum. Dagskrá opna dagsins hefst kl. 10:00 og stendur frameftir degi.

Dagskrá opins dags er sem hér segir:

Kl. 10:00 – 12:30
Verkefnavinna (10:00-16:00)
Brjóstsykursgerð
Átak heilsurækt
Snjalltæki í námi og kennslu
Dans/Yoga námskeið (10:00 – 11:00 og 11:30 – 12:30)
Bjarg
Reiðnámskeið
Heilsu og mataræðiskynning
Flugskóli Akureyrar
Borðspil
Kvikmyndaáhorf
Förðunarnámskeið
Dj/Ljósanámskeið
Skíði og bretti – Hlíðarfjall (10:00 – 16:00)

Kl. 13:00 – 16:00
Átak heilsurækt
Borðspil
Ljósmyndanámskeið/myndvinnsla
Tími og skipulagning
Ræðukeppni
Fríhendisteikning
Bjarg
Skíði og bretti – Hlíðarfjall (10:00 – 16:00)
Taekwondo
Bolti – Íþróttahöllin (13:30 – 16:00)
Verkefnavinna (10:00 – 16:00)
Kvikmyndaáhorf
Dans/Yoganámskeið (13:00 – 14:00 og 14:30 – 15:30)
Heklnámskeið

Opnum degi lýkur með grilluðum pylsum og húllumhæi kl. 15:30 - 16:30.

Klukkan 18:00 verður síðan undankeppni fyrir framhaldsskólamótið í Lazertag. Mun sú keppni standa til 22:00 eða lengur ef þörf krefur. Skráning í hana er í skilaboðum á Facebook hjá Nemendafélaginu Þórdunu og hjá Valþóri Péturssyni ritara félagsins.