Fara í efni

Opið hús listnámsbrautar í kvöld

Ragnheiður brautarstjóri leiðbeinir nemanda.
Ragnheiður brautarstjóri leiðbeinir nemanda.
Eins og venja er til við annarlok verður listnámsbraut VMA með opið hús í húsnæði sínu í kvöld, miðvikudaginn 7. maí, kl. 19.30 til 21.30. Nemendur sýna þar verk sem þeir hafa verið að vinna að í vetur. Allir hjartanlega velkomnir.

Eins og venja er til við annarlok verður listnámsbraut VMA með opið hús í húsnæði sínu í kvöld, miðvikudaginn 7. maí, kl. 19.30 til 21.30. Nemendur sýna þar verk sem þeir hafa verið að vinna að í vetur. Allir hjartanlega velkomnir.