Fara í efni  

Opiđ hús í VMA

Miđvikudaginn 13. febrúar og fimmtudaginn 14. febrúar verđur mikiđ um ađ vera í VMA ţegar tekiđ verđur á móti hátt í 500 nemendum úr grunnskólum á Akureyri og frá nágrannasveitarfélögunum. Fimmtudaginn 14. febrúar verđur opiđ hús í VMA frá kl. 16.30-18.30. Allir eru velkomnir á opiđ hús, sérstaklega grunnskólanemendur í 9. og 10. bekk sem vilja kynna sér námsframbođiđ í skólanum.

Sjáumst í VMA!


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00