Fara í efni

Opið hús í VMA

Miðvikudaginn 13. febrúar og fimmtudaginn 14. febrúar verður mikið um að vera í VMA þegar tekið verður á móti hátt í 500 nemendum úr grunnskólum á Akureyri og frá nágrannasveitarfélögunum. Fimmtudaginn 14. febrúar verður opið hús í VMA frá kl. 16.30-18.30. Allir eru velkomnir á opið hús, sérstaklega grunnskólanemendur í 9. og 10. bekk sem vilja kynna sér námsframboðið í skólanum.

Sjáumst í VMA!