Fara í efni

Opið hús á listnámsbraut í kvöld

Í kvöld,  mánudag, verða nemendur á listnámsbraut með opið hús í húsnæði listnámsbrautar þar sem fólki gefst kostur á að sjá afrakstur fjölbreyttrar vinnu þeirra núna á haustönn.  Opið verður kl. 20:00 til 21:30 og eru allir velkomnir að koma og skoða listsköpun nemenda síðustu mánuði.