Fara í efni

Opið hús á listnáms- og hönnunarbraut í kvöld

Vinna nemenda á listnáms- og hönnunarbraut er að vonum mjög fjölbreytt. Hér er eitt sýnishorn.
Vinna nemenda á listnáms- og hönnunarbraut er að vonum mjög fjölbreytt. Hér er eitt sýnishorn.

Eins og jafnan áður í lok annar bjóða nemendur og kennarar á listnáms- og hönnunarbraut til opins húss í kvöld, þriðjudag, kl. 19:30 til 21:00 í húsnæði brautarinnar á efri hæð - gengið inn að norðan. Á opna húsinu gefst fólki kostur á að sjá eitt og annað áhugavert sem nemendur á listnáms- og hönnunarbraut hafa verið að glíma við núna á vorönn. 

Allir eru hjartanlega velkomnir á sýninguna.