Fara í efni  

Opið hús á listnáms- og hönnunarbraut í kvöld

Opið hús á listnáms- og hönnunarbraut í kvöld
Fjölmargt áhugavert verður að sjá á opnu húsi.

Fastur liður undir lok hverrar annar er opið hús á listnáms- og hönnunarbraut þar sem nemendur brautarinnar sýna það sem þeir hafa verið að fást við í vetur. Opna húsið verður í kvöld, miðvikudag, kl. 20-21:30.

Hér má sjá nokkur dæmi um myndlistarverkefni nemenda. Á sýningunni verða einnig ýmis verkefni nemenda á textíllínu listnáms- og hönnunarbrautar. 


Getum við bætt efni síðunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00, nema föstudaga frá kl 08:00-13:00.