Flýtilyklar

Opiđ hús á listnáms- og hönnunarbraut í kvöld

Opiđ hús á listnáms- og hönnunarbraut í kvöld
Eitt myndverkanna sem er til sýnis á opna húsinu.

Eins og venja er til í lok hverrar annar opna nemendur og kennarar á listnáms- og hönnunarbraut vistarverur sínar upp á gátt og bjóđa gestum og gangandi ađ koma og sjá brot af afrakstri vinnu sinnar á önninni.

Opna húsiđ verđur í kvöld, fimmtudaginn 4. maí, kl. 20:00-21:30. Allir hjartanlega velkomnir.


VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Hringteig 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hjá ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00