Fara efni  

Opi hs listnms- og hnnunarbraut kvld

Opi hs  listnms- og hnnunarbraut  kvld
a verur margt a sj opnu hsi kvld.
Fastur liur starfi listnms- og hnnunarbrautar VMA lok hverrar annar er opi hs ar sem nemendur brautarinnar sna afrakstur vinnu sinnar nninni. Eins og gefur a skilja er mrg hugaver verk og hluti a sj enda starf brautarinnar afar fjlbreytt. Snd vera myndverk af msum toga - t.d. akrlverk, sklptrar og margt fleira og textlhlutanum gefur t.d. a lta vefna og fatna af msum toga.
Opna hsi verur kvld, fimmtudag, kl. 20 til 21:30 og er sta til a undirstrika a allir eru hjartanlega velkomnir. Enginn verur svikinn af v a skoa fjlbreytta og skemmtilega vinnu nemenda.
Einnig er vert a benda a n stendur yfir Ketilhsinu Listagilinu Akureyri sning eirra nu nemenda sem tskrifast af listnms- og hnnunarbraut VMA fyrir jl. Sningin verur opin til 11. desember, rijudaga til sunnudaga kl. 12-17. Leisgn um sninguna og arar sningar vegum Listasafnsins Akureyri er fimmtudgum kl. 12.15. Agangur a sningunni Ketilhsinu er keypis og eru allir hjartanlega velkomnir.

Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00