Fara í efni

Opið hús á listnáms- og hönnunarbraut í kvöld

Í kvöld verður opið hús á listnáms- og hönnunarbraut þar sem nemendur brautarinnar bjóða öllum að koma og skoða það sem þau eru búin að vinna að á önninni. Að vanda verður margt og skemmtilegt að sjá, enda fjöldbreytt starfsemi á brautinni. Opna húsið verður kl. 20-21:30.