Fara efni  

Opi hs listnms- og hnnunarbrautar 29. aprl

Opi hs listnms- og hnnunarbrautar 29. aprl
Opna hsi verur mivikudagskvldi 29. aprl.

Næstkomandi miðvikudagskvöld, 29. apríl, kl. 20:00-21:30 býður Listnáms- og hönnunarbraut VMA, miðvikudagskvöldið til opins húss í norðuranddyri VMA og í húsnæði Listnáms- og hönnunarbrautar á 2. hæð.

Á opna húsinu verður sýndur afrakstur af vinnu nemenda í hinum ýmsu áföngum á vorönn. Þarna má sjá myndlist, textíl, hönnun, skúlptúra, módelteikningu, fatasaum, laserskurð og 3D prentun, ljósmyndun og margt, margt fleira.

Kynningarplakat fyrir opna húsið hannaði Bjarni Ísar Thorarensen Bjarnason.

Allir eru hjartanlega velkomnir.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.