Fara í efni  

Opiđ fyrir umsóknir í ungmennaráđ heimsmarkmiđa Sameinuđu ţjóđanna

Forsćtisráđuneytiđ vekur athygli á ađ opnađ hefur veriđ fyrir umsóknir í ungmennaráđ heimsmarkmiđa Sameinuđu ţjóđanna. Sjá nánari upplýsingar í međfylgjandi auglýsingu og í umsóknarforminu á vefsíđu heimsmarkmiđanna: https://www.heimsmarkmidin.is/forsida/hagnytt-efni/ungmennarad/umsokn-i-ungmennarad/

 

Umsóknarfrestur er til og međ 24. maí nk.

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00