Fara í efni  

Óhjákvćmileg ákvörđun

Óhjákvćmileg ákvörđun
Eyţór formađur Ţórdunu í hlutverki sínu í Tröllum.

Til stóđ ađ halda árshátíđ VMA ađ viku liđinni, 20. mars, og ef allt vćri eđlilegt vćri undirbúningur stjórnenda Ţórdunu – nemendafélags nú í fullum gangi. Svo er hins vegar ekki, árshátíđinni ţurfti ađ aflýsa, eins og komiđ hefur fram, vegna Covid 19 veirufaraldursins. Ţađ var sameiginleg niđurstađa skólastjórnenda og nemendafélagsins.

Eyţór Dađi Eyţórsson, formađur Ţórdunu, segir ađ vissulega hafi ţetta veriđ erfiđ ákvörđun ţví stefnt hafi í glćsilega árshátíđ en fordćmalausar ađstćđur á Íslandi og út um allan heim nú um stundir hafi gert ţađ ađ verkum ađ ákvörđun um ađ blása árshátíđina af hafi veriđ óhjákvćmileg. Eyţór segir ađ hann finni ekki annađ en ađ almennt sýni nemendur ţessari ákvörđun skilning. Einnig hefur LAN-móti sem átti ađ hefjast í dag og vera um helgina veriđ aflýst af sömu ástćđu.

Eyţór Dađi segir ađ ţađ gildi um félagslífiđ í VMA eins og almennt í ţjóđlífinu ađ viđ ţessar ađstćđur sé erfitt ađ gera langtímaáćtlanir og ákveđa viđburđi fram í tímann, taka verđi bara einn dag í einu og sjá hvađ hann beri í skauti sér.

Eyţór segir ţađ huggun harmi gegn ađ Tröll í uppfćrslu Leikfélags VMA, ţar sem hann var einmitt í einu af stćrstu hlutverkunum, hafi gengiđ mjög vel. Fyrirfram hafi veriđ erfitt ađ ráđa í hver ađsókn gćti orđiđ ađ nýju og óţekktu leikriti. „Ţetta fór fram úr okkar björtustu vonum, fyrirfram gerđum viđ ekki ráđ fyrir tveimur aukasýningum á verkinu,“ segir Eyţór.

Eđlilega er um fátt annađ talađ í samfélaginu en Covid 19 veirufaraldurinn. Eyţór segist ekki heyra samnemendur sína í VMA tala mikiđ um faraldurinn sín á milli en vissulega fari umrćđan í samfélaginu ekki fram hjá ţeim. En almennt segist hann ekki skynja mikinn ótta eđa kvíđa hjá nemendum vegna faraldursins.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00