Fara í efni  

Öflugur stuđningur viđ byggingadeildina

Öflugur stuđningur viđ byggingadeildina
F.v.: Ásta, Finnur, Reynir, Helgi og Sigríđur.

„Ţađ er ótrúlega dýrmćtt fyrir okkur ađ fá slíkan stuđning úr atvinnulífinu,“ segir Helgi Valur Harđarson, brautarstjóri byggingadeildar VMA, en í síđustu viku fékk deildin afhentar međ formlegum hćtti tvćr vélar sem nýtast mjög vel í kennslu. Annars vegar er um ađ rćđa standborvél sem byggingadeild fékk á síđasta ári og er gjöf frá ţremur fyrirtćkjum á Akureyri; FerroZink, KEA og ÁK smíđi. Hins vegar fékk deildin afhenta bandsög sem FerroZink selur međ ríkulegum afslćtti. Hér má sjá myndir af ţessum tveimur vélum.

„Ţađ er okkur mikilvćgt ađ geta endurnýjađ okkar tćkjabúnađ, ţađ skiptir miklu máli ađ nemendur ţjálfist í ţví ađ nota tćkjabúnađ sem ţeir koma síđan til međ ađ nota ţegar komiđ er út í atvinnulífiđ. Bćđi borvélin og bandsögin nýtast okkur mjög vel viđ kennslu. Viđ eigum eldri standborvél en sú nýja er mun fullkomnari og betri og ţađ sama má segja um bandsögina, viđ eigum ađra eldri en ţessi nýja rćđur viđ ţykkara efni og er mun öflugri,“ segir Helgi Valur.

Auk ţess ađ leggja byggingadeildinni liđ međ ţessum hćtti hefur hún fengiđ ýmislegt fleira frá FerroZink á góđum kjörum og nemendur njóta ţar afsláttar viđ kaup á ýmsum fatnađi og búnađi sem ţá vanhagar um, ekki síst er lýtur ađ öryggismálum.

Reynir B. Eiríksson segir ađ FerroZink hafi ţá stefnu ađ styđja viđ verknám. Ţađ hafi lengi átt undir högg ađ sćkja og ţví miđur sé ţađ svo ađ ríkiđ hafi ekki gert verknámsskólum kleift međ nćgilega háum fjárframlögum ađ endurnýja tćkjabúnađ sinn eins og nauđsynlegt sé. 

„Ţessi stuđningur okkar viđ byggingadeild VMA er til marks um ţá stefnu okkur ađ styđja viđ verknám og hjálpa nemendum ađ ţjálfa sig í ađ nota vélbúnađ sem ţeir koma til međ ađ nota ţegar ţeir koma út á vinnumarkađinn. Ég lít svo á ađ ţađ sé samfélagsleg ábyrgđ okkar sem störfum hér á svćđinu ađ standa viđ bakiđ á verknáminu í VMA. Ţađ er allra hagur ađ skólinn sé sem allra best tćkjum búinn til ţess ađ tryggja fyrsta flokks nám og búa nemendur eins vel fyrir störf á vinnumarkađi og kostur er,“ segir Reynir og hvetur fyrirtćki sem tengjast verknámsbrautum skólans til ţess ađ styđja vel viđ bakiđ á honum.

Á međfylgjandi mynd, sem var tekin viđ formlega afhendingu vélanna í síđustu viku, eru frá vinstri: Ásta Guđný Kristjánsdóttir, fulltrúi KEA, Finnur R. Jóhannesson, framkvćmdastjóri ÁK smíđi, Reynir B. Eiríksson, framkvćmdastjóri FerroZink á Akureyri, Helgi Valur Harđarson, brautarstjóri byggingadeildar VMA og Sigríđur Huld Jónsdóttir, skólameistari VMA.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00