Fara efni  

Oddeyrarsklakrakkar kynntu sr verknmsbrautir VMA

Oddeyrarsklakrakkar kynntu sr verknmsbrautir VMA
rijubekkingar vi sumarhs byggingadeildar.

Nemendur rija og fjra bekk Oddeyrarskla heimsttu VMA gr og kynntu sr verknmsbrautir sklans. Krakkarnir hafa veri a lesa bkina "Inir krakkar", sem segir fr systkinunum Siggu Lru og Kra sem skoa nja hsi sem au flytjast brum . ar lenda au msum vintrum og kynnast v sem inaarmenn gera. tengslum vi lestur bkarinnar og etta ema kvu kennarar krakkanna a leita eftir v a eir gtu kynnt sr verknmsbrautir VMA og fengi sm vitneskju um hva verandi inaarmenn urfa a lra. A sjlfsgu var ljflega teki sk, enda ftt skemmtilegra en a f hugasama krakka heimskn sklann. Benedikt Barason astoarsklameistari og rn ra rmannsdttir nmsrgjafi fylgdu hpunum verknmsbrautirnar, ar sem kennarar vikomandi brauta frddu krakkana san um kennsluna og starfsemi brautanna.

Hr m sj nokkrar myndir sem voru teknar heimskn Oddeyrarsklakrakka gr.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.