Fara efni  

Ntt sklar a hefjast

Ntt sklar a hefjast
Fr rafindeild
gtu nemendur. Um lei og vi bjum ykkur velkomna til starfa nju sklari viljum vi minna dagskr fyrstu daganna. Mnudagur 20. gst: Stundatflur vera afhentar Gryfjunni - aalsal sklans sem hr segir: Kl. 9:30-10 tskriftarnemar. Kl. 10-11 Flagsfrabraut, nttrufribraut og vlstjrnarbraut. Kl. 11-12 Arar brautir. Kl. 13-14 Njir nemendur. rijudagur 21. gst: 08:30 Gryfjufundur me nnemum og njum nemendum sklans. 09:55 Kennsla samkvmt stundask.

Ágætu nemendur.
Um leið og við bjóðum ykkur velkomna til starfa á nýju skólaári viljum við minna á dagskrá fyrstu daganna:

Mánudagur 20. ágúst

Stundatöflur verða afhentar í Gryfjunni - aðalsal skólans sem hér segir:

Kl. 9:30 - 10:00    Útskriftarnemar
Kl. 10:00 - 11:00    Félagsfræðabraut, náttúrufræðibraut og vélstjórnarbraut
Kl. 11:00 - 12:00    Aðrar brautir
Kl. 13:00 - 14:00    Nýjir nemendur

Þriðjudagur 21. ágúst
08:30 Gryfjufundur með nýnemum og nýjum nemendum skólans
09:55 Kennsla samkvæmt stundaská

Skólameistari


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.