Fara í efni  

Nýtt skólaár ađ hefjast

Nýtt skólaár ađ hefjast
Frá rafiđndeild
Ágćtu nemendur. Um leiđ og viđ bjóđum ykkur velkomna til starfa á nýju skólaári viljum viđ minna á dagskrá fyrstu daganna. Mánudagur 20. ágúst: Stundatöflur verđa afhentar í Gryfjunni - ađalsal skólans sem hér segir: Kl. 9:30-10 Útskriftarnemar. Kl. 10-11 Félagsfrćđabraut, náttúrufrćđibraut og vélstjórnarbraut. Kl. 11-12 Ađrar brautir. Kl. 13-14 Nýjir nemendur. Ţriđjudagur 21. ágúst: 08:30 Gryfjufundur međ nýnemum og nýjum nemendum skólans. 09:55 Kennsla samkvćmt stundaská.

Ágætu nemendur.
Um leið og við bjóðum ykkur velkomna til starfa á nýju skólaári viljum við minna á dagskrá fyrstu daganna:

Mánudagur 20. ágúst

Stundatöflur verða afhentar í Gryfjunni - aðalsal skólans sem hér segir:

Kl. 9:30 - 10:00    Útskriftarnemar
Kl. 10:00 - 11:00    Félagsfræðabraut, náttúrufræðibraut og vélstjórnarbraut
Kl. 11:00 - 12:00    Aðrar brautir
Kl. 13:00 - 14:00    Nýjir nemendur

Þriðjudagur 21. ágúst
08:30 Gryfjufundur með nýnemum og nýjum nemendum skólans
09:55 Kennsla samkvæmt stundaská

Skólameistari


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00