Fara í efni  

Nytjamarkađur í Gryfjunni í dag

Nytjamarkađur í Gryfjunni í dag
Nytjamarkađurinn í Gryfjunni í dag.

Í dag var efnt til nytjamarkađar í Gryfjunni ţar sem til sölu voru ýmsir notađir hlutir sem bćđi nemendur og starfsmenn skólans komu međ til ţess ađ selja. Ađ tillögu nemendafélagsins Ţórdunu var ákveđiđ ađ allur ágóđi af sölunni skyldi renna til Aflsins – samtaka gegn kynferđis- og heimilisofbeldi á Norđurlandi. Ţessar myndir voru teknar viđ upphaf markađarins í dag. Á bođstólum voru bćkur, fatnađur, skór, skartgripir, geisladiskar, DVD-myndir og fjölmargt fleira.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00