Fara í efni  

Nytjamarkađur á bókasafninu í VMA

Vegna fjölda áskorana hefur veriđ ákveđiđ ađ halda áfram međ Nytjamarkađinn í nokkra daga. Enn er tćkifćri til ađ koma međ hluti og föt og versla líka eitthvađ í leiđinni. Margt smátt gerir eitt stórt og núna hafa safnast 21 ţúsund krónur.
 
Ţó ađ fjölbreytni söluvara sé mjög mikil ţá er samt ekki veriđ ađ selja skíđi í ţetta sinn. Hver veit hvađ verđur á nćsta Nytjamarkađi. Mikil eftirspurn hefur veriđ eftir skíđum.
 
Verkefniđ sem veriđ er ađ styđja er Ungfrú Ragnheiđur, sem er á vegum Rauđa krossins og starfrćkt á Akureyri. Ungfrú Ragnheiđur er skađaminnkunarverkefni, sem felst m.a. í ađstođ viđ vímuefnaneytendur.
 
Sjáumst á nytjamarkađnum á bókasafninu!
 
Starfsfólk bókasafnsins í VMA

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00