Fara í efni

Nýr vefur VMA

Vefhönnun
Vefhönnun
Vefur VMA hefur verið uppfærður. Auk þess að fá nýtt útlit þá hefur veftré verið einfaldað og flýtileiðum fjölgað. Einnig hafa höfuðmyndir vefsins fengið mikilvægt hlutverk til kynningar og eflingar allra deilda skólans.

Vefur VMA hefur verið uppfærður.  Auk þess að fá nýtt útlit þá hefur veftré verið einfaldað og flýtileiðum fjölgað.  Einnig hafa höfuðmyndir vefsins fengið mikilvægt hlutverk til kynningar og eflingar allra deilda skólans.

Nokkrir góðir vinnuhópar fóru yfir allt veftréð ofl.  Í vetur tók við vinna vefhóps sem setti saman allar breytingartillögur og lögð var tillaga í hendur starfsmanna Stefnu.  Við þökkum öllum hópastarfsmönnum fyrir ómetanlegt starf, auk starfsmanna Stefnu og þeim fjölmörgu starfsmönnum skólans sem lögðu til góðar hugmyndir og gott efni.  Njótið !

 

 

 


Mynd er CC