Fara í efni

Nýr maður á hverjum degi

Myndbandið var unnið á haustönn í VMA.
Myndbandið var unnið á haustönn í VMA.
Á þessari önn unnu nemendur í áfanganum LIST1LM02S myndbandið "Nýr maður á hverjum degi". Myndbandið, sem var tekið upp í VMA, er stutt útgáfa af stærri hugmynd sem ekki er ósennilegt að verði að veruleika síðar. Kennari í áfanganum var Arna G. Valsdóttir.
 
Handrit og leikstjórn: Friðbjörn Þór Guðmundsson.
Aðstoðarleikstjórn: Elísabet Magnea Sveinsdóttir.
Leikarar: Gabríel Ómar Stefánsson og Ólafur Snær Sigurgeirsson.