Fara í efni  

Nýr kynningarbćklingur um VMA

Vert er ađ vekja athygli á ţví ađ út er kominn glćnýr kynningarbćklingur um Verkmenntaskólann á Akureyri. Í bćklingnum er leitast viđ ađ varpa ljósi á námiđ í skólanum frá öllum hliđum, fyrir hvađ skólinn stendur, fjallađ er um félagslífiđ, heimavistina, inntökuskilyrđi, innritun nemenda úr 9. bekk grunnskóla og margt fleira. Einnig segja fyrrverandi nemendur frá náminu í VMA ţegar ţeir voru í skólanum.

Bćklingurinn kemur ađ góđum notum viđ kynningu á skólanum á nćstu dögum og vikum. Strax í ţessari viku kemur fjöldi grunnskólanema frá Akureyri og nágrannabyggđum í VMA til ađ fá kynningu á skólanum.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00