Fara í efni  

Nýnemahátíđ - nýnemaball

Nýnemahátíđ - nýnemaball
Í nýnemaferđinni á Laugum í Reykjadal.

Í dag verđur nýnemahátíđ í VMA ţar sem nýnemar verđa formlega bođnir velkomnir í skólann. Hátíđin í dag kemur í kjölfariđ á nýnemaferđinni í gćr austur í Lauga í Reykjadal. 

Hilmar Friđjónsson kennari var međ myndavélina á lofti í nýnemaferđinni í gćr og tók ţessar myndir:

Myndaalbúm 1
Myndaalbúm 2

Nýnemahátíđin í dag hefst kl. 11:45 međ grilli fyrir nýnema og frá kl.12:20 verđur öđrum nemendum og starfsfólki VMA bođiđ upp á grillmat og síđan stendur nemendafélagiđ Ţórduna fyrir skemmtdagskrá í Gryfjunni. Kennsla fellur niđur međan á hátíđinni stendur en hún hefst aftur kl. 14:00 samkvćmt stundaskrá.

Í kvöld stendur nemendafélagiđ Ţórduna síđan fyrir nýnemaballi á Pósthúsbarnum. Ţađ er öllum opiđ, ekki einungis nýnemum. Fram kemur rappteymiđ Sprit Zero Klan og um danstónlistina sér dj Stórleikurinn. Verđ ađgöngumiđa kr. 1.500. Ölvun ógildir ađgöngumiđann. Húsiđ verđur opnađ kl. 20:30 og stendur balliđ til miđnćttis.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00