Fara efni  

Nnemaferir haust 2015

Líkt og undanfarin ár verða farnar nýnemaferðir frá skólanum. Nemendur fara með sínum umsjónarkennara og taka þátt í skipulagðri dagskrá utan skólans í einn dag. Nemendur eiga að mæta við aðalinngang skólans kl. 8:15, þann dag sem ferðin þeirra er, rútan leggur af stað í síðasta lagi kl. 8:30 og áætluð heimkoma er á milli 15:30 og 16:00.

Um að gera að fylgjast með veðri og klæða sig í samræmi við veðurspá. Skólinn sér um öll nestismál fyrir daginn en ef það eru einhver ofnæmi þá endilega látið umsjónarkennara vita.

Skipulag ferðanna er sem hér segir:

Miðvikudaginn 26. ágúst

Hinrik Þórhallsson – Íþrótta og lýðheilsubraut

Hilmar Friðjónsson – Brautabrú

Birna Baldursdóttir – Brautabrú

 

Fimmtudaginn 27. ágúst

Hrafnhildur S. Sigurgeirsdóttir – Grunnnám bygginga- og mannvirkjagreina, Grunndeild rafiðna, Sjúkraliðabraut

Sólveig Þóra Jónsdóttir – Listnáms- og hönnunarbraut, Viðskipta- og hagfræðibraut

Ragnheiður Gunnbjörnsdóttir – Brautabrú

 

Þriðjudaginn 1. september

Anna Lilja Harðardóttir – Grunnnám matvæla- og ferðagreina, Náttúruvísindabraut

Valgerður Jónsdóttir – Brautabrú

Guðrún Ásta Guðjónsdóttir og Rögnvaldur Ragnar Símonarson – Starfsbraut 1 og 3

 

Miðvikudaginn 2. september

Anna Berglind Pálmadóttir – Grunndeild málm- og véltæknigreina

Íris Ragnarsdóttir – Félags- og hugvísindabraut

 


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.