Fara í efni  

Nýnemaferđ í dag - nýnemahátíđ á morgun

Nýnemaferđ í dag - nýnemahátíđ á morgun
Viđ upphaf nýnemaferđarinnar í morgun.

Fastur liđur í upphafi haustannar í VMA er ađ bjóđa nýnema velkomna í skólann. Í morgun fóru nýnemar í fjórum rútum frá VMA ásamt fjölda kennara og annarra starfsmanna í óvissuferđ út fyrir bćinn. Ferđin er hugsuđ til ţess ađ hrista hópinn saman en umfram allt til ţess ađ eiga saman skemmtilegan og gefandi dag. Ţessar myndir voru teknar viđ upphaf ferđarinnar á níunda tímanum í morgun.

Á morgun, fimmtudag, verđur síđan efnt til nýnemahátíđar í VMA. Kennsla fellur niđur í timaparinu 11.25-13.15 og mun nemendafélagiđ Ţórduna hafa yfirumsjón međ dagskrá í tilefni dagsins. Í hádeginu verđur öllum nemendum skólans og starfsfólki bođiđ til grillveislu. 
 
 
Kennsla verđur samkvćmt stundaskrá á morgun, fimmtudag, kl. 08.15-11.20 og eftir nýnemahátíđina kl. 13.15-16.10

 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00