Fara í efni  

Nýjustu straumar í verkfćrum

Nýjustu straumar í verkfćrum
Nemendur kynna sér nýjustu straumana í verkfćrum.

Rafmagnsverkfćri sem iđnađarmenn nota hvađ mest hafa ţróast hratt í tímans rás. Nemendur sem nú eru í námi í VMA og fara brátt út á vinnumarkađinn koma til međ ađ nota ţessi nýju verkfćri. Á dögunum sýndu fulltrúar frá Sindra/Rönning lengra komnum nemendum og kennurum í byggingadeild ţađ nýjasta í rafmagnsverkfćrum frá DeWalt.

Athyglisvert er í ţessari ţróun ađ bróđurpartur rafmagnsverkfćra er nú knúinn áfram međ rafhlöđum, sem eru mun léttari en áđur var, ending ţeirra meiri en áđur og hleđslutími styttri. Rafmagnssnúrurnar virđast smám saman heyra fortíđinni til. Jafnvel bćrilega stórar ramagnssagir eru knúnar áfram af rafmagni frá endurhlađanlegum rafhlöđum.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00