Fara í efni  

Ný stjórn Ţórdunu tekin viđ

Ný stjórn Ţórdunu tekin viđ
Ný stjórn Ţórdunu eftir lyklaskiptin. Mynd: HF.

Fyrir helgina var, eins og venja er til, efnt til formlegra lyklaskipta ţegar ný stjórn nemendafélagsins Ţórdunu tók viđ stjórnartaumunum. Sigríđur Huld skólameistari stýrđi athöfninni sem fram fór í Gryfjunni. Hilmar Friđjónsson tók ţessar myndir af lyklaskiptunum.

Eins og fram hefur komiđ eru eftirtalin í stjórn Ţórdunu:

Formađur: Eyţór Dađi Eyţórsson.
Varaformađur: Ylfa María Lárusdóttir.
Ritari: Anna Kristjana Helgadóttir.
Skemmtanastjóri: Embla Björk Jónsdóttir.
Eignastjóri: Hrafnhildur María Ríkharđsdóttir.
Kynningastjóri: Aldís Lilja Sigurđardóttir.
Formađur hagsmunaráđs: Guđrún Katrín Ólafsdóttir.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00