Fara í efni  

Ný stjórn Ţórdunu kjörin í dag

Ný stjórn Ţórdunu kjörin í dag
Ný stjórn Ţórdunu. Á myndina vantar Emblu Björk.

Ný stjórn nemendafélagsins Ţórdunu var kjörin í dag. Atkvćđi voru talin strax ađ loknum kjörfundi og voru eftirtalin réttkjörin í stjórn:

Formađur Ţórdunu: Eyţór Dađi Eyţórsson.
Varaformađur Ţórdunu: Ylfa María Lárusdóttir.
Ritari Ţórdunu: Anna Kristjana Helgadóttir.
Skemmtanastjóri Ţórdunu: Embla Björk Jónsdóttir.
Eignastjóri Ţórdunu: Hrafnhildur María Ríkharđsdóttir.
Kynningastjóri Ţórdunu: Aldís Lilja Sigurđardóttir.
Formađur hagsmunaráđs: Guđrún Katrín Ólafsdóttir.
 
Ţá var Hákon Logi Árnason kjörinn formađur Ćsis og Skírnir Már Skaftason var kjörinn formađur íţróttaráđs.
 

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00