Flýtilyklar

Notendanafn og lykilorđ

Notendanöfn og lykilorđ

Allir nýnemar ćttu nú ađ vera búnir ađ fá nýskráningarhlekk sendan á skráđ netfang í Innu. Ţar sjá ţeir notendanöfnin sín (vmaXXXXXX) og geta valiđ sér ný lykilorđ.

Netföng nemenda eru á sama formi: vmaXXXXXX@vma.is.

Ţeir nemendur sem eru međ eldri lykilorđ gćtu ţurft ađ endursetja ţau til ađ standast strangar öryggiskröfur hjá Google. Allir sem lenda í vandrćđum međ lykilorđin sín geta endursett ţau á i.vma.is međ Íslykli eđa rafrćnum skilríkjum. Viđ mćlum međ ađ lykilorđ séu endursett reglulega af öryggisástćđum, ađ lágmarki einu sinni á ári.

Spurningar varđandi notendanöfn og lykilorđ skal senda á hjalp@vma.is. Einnig má leita til starfsmanns Stefnu, Birgis Más, sem er međ skrifstofu í B-álmu skólans. 


VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Hringteigi 2
600 Akureyri
Sími 464 0300 / Fax 464 0301

Kt. 531083-0759

vma[ hjá ]vma.is

Skrifstofa VMA
er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00