Fara í efni  

Níu tóku sveinspróf í vélvirkjun

Níu tóku sveinspróf í vélvirkjun
Ţessir ţreyttu sveinsprófiđ. Mynd: Hörđur Óskarss.

Níu ţreyttu sveinspróf í vélvirkjun í húsnćđi málmiđnbrautar VMA um liđna helgi. Meirihluti próftaka hefur numiđ vélvirkjun í VMA og voru ţví á heimavelli, ef svo má segja.

Eins og vera ber var sveinsprófiđ margţćtt og reyndi á ţátttakendur. Prófiđ var frá föstudegi til sunnudags og hófst međ skriflegu prófi en seinni tvo dagana var verklegt próf.

Til prófs í skriflega ţćttinum voru vélar, loft og vökvakerfi, frystikerfi, öryggisfrćđi, suđa og lóđningar, verkáćtlanir og almennar spurningar. 

Verklegi hlutinn skiptist í smíđaverkefni, ţar sem sérstaklega kom til mats frágangur og vinnuhrađi, bilanaleit, slitmćlingar og suđuverkefni

Smíđaverkefni ađ ţessu sinni var eldsneytisloki og er vćgi smíđaeinkunnar 45% af lokaeinkunn verklegs prófs. Frágangur og útlit stykkisins vegur 10% af lokaeinkunn verklegs prófs. Ţátttakendur fengu 13 klst. til ađ klára verkefniđ.

Bilanaleit var í díselvél ţar sem sett var inn bilun sem próftökum var gert ađ finna, framkvćma viđgerđ á og gera stutta skýrslu um ţađ. Vćgi einkunnar fyrir vélaverkefni af lokaeinkunn var 10%. Einnig var ţátttakendum gert ađ slitmćla díselvél og var vćgi ţessa hluta einnig 10% af heildareinkunn.

Í suđuverkefninu var prófađ í flestum algengum suđuađferđum á járni, kopar, áli, steypujárni og ryđfríu stáli ásamt kveikingu. Einnig var prófađ í logskurđi. Vćgi einkunnar í suđuverkefni var 25% af lokaeinkunn verklegs prófs. 


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00