Fara í efni  

Níu af hverjum tíu nemendum VMA búsettir á Norđurlandi

Í mörg undanfarin ár hefur Jóhannes Árnason, kennari viđ VMA, gert athyglisverđa tölulega greiningu á dagskólanemendum á haustönn.  Ţessar upplýsingar eru öllum ađgengilegar á vefsíđu skólans og er ţar hćgt ađ gera tölulegan samanburđ milli haustanna síđan 2007.
Eins og vera ber er mikill meirihluti nemenda VMA á aldrinum sextán til tuttugu ára eđa um 80%. Tćplega 17% nemenda eru á aldrinum 21-30 ára. Ţrír nemendur eru á aldrinum 46-50 ára, elstu nemendurnir í dagskóla á haustönn.
Sem fyrr er umtalsverđur kynjamunur milli deilda. Ţannig eru yfir 90% nemenda karlar í vélstjórn og grunndeildum byggingargreina, rafiđngreina og málmiđngreina en af 48 nemendum á sjúkraliđabraut eru 46 konur eđa 96%. Og sem stendur er enginn karl ađ nema hársnyrtiiđn viđ skólann. Í matvćlanámi er 78% nemenda karlar og á íţrótta- og lýđheilsubraut er einnig meirihluti nemenda karlar eđa um 65%. Sömuleiđis eru karlar í miklum meirihluta nemenda í viđskiptanámi og á brautarbrú. Ţetta snýst hins vegar viđ á listnámsbraut, ţar er mikill meirihluti nemenda konur. Kynjahlutfalliđ er nokkuđ jafnt á félags- og náttúruvísindabraut.
Eins og vćnta má er meirihluti nemenda VMA frá Akureyri eđa um 57%, um 33% nemenda búa sunnan Glerár en um 24% nemenda norđan Glerár. Rúmlega 18% nemenda koma úr nágrenni Akureyrar, allt norđur til Siglufjarđar. Samtals koma rösklega 14% nemenda úr Ţingeyjarsýslum og af Norđurlandi vestra, ađ Siglufirđi undanskildum. Af Norđurlandi eru ţví rétt um 90% nemenda VMA. 
Ţegar litiđ er til talnaupplýsinga undanfarinna ára sést ađ ekki hafa orđiđ umtalsverđar breytingar hvađ búsetu nemenda varđar. Ţó má sjá ađ frá síđasta skólaári hefur nemendum frá Akureyri hlutfallslega fćkkađ um sem nemur rösklega einu prósenti og hlutfallslega af heildarfjölda nemenda hafa ekki veriđ fćrri nemendur frá Akureyri síđan árin 2007 og 2008. Hins vegar er hlutfallsleg fjölgun nemenda frá öđrum svćđum en Akureyri og úr Eyjafirđi sem nemur röskum tveimur prósentustigum samanboriđ viđ síđustu tvö skólaár.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00