Fara í efni

Nemendur VMA taka þátt í A! Gjörningahátíðinni á Akureyri

Nemendur á listnámsbraut VMA og öðrum brautum skólans leggja hönd á plóg, bæði sem starfsmenn og þátttakendur, í A! Gjörningahátíðinni á Akureyri sem stendur. Hún hófst sl. fimmtudag og lýkur á morgun, sunnudag. Í boði eru margir og áhugaverðir viðburðir sem vert er að vekja athygli á. Hér má sjá umfjöllun Rúv um hátíðina.
Á vef Listasafnsins á Akureyri er dagskrá hátíðarinnar.