Fara í efni  

Nemendur VMA taka ţátt í A! Gjörningahátíđinni á Akureyri

Nemendur á listnámsbraut VMA og öđrum brautum skólans leggja hönd á plóg, bćđi sem starfsmenn og ţátttakendur, í A! Gjörningahátíđinni á Akureyri sem stendur. Hún hófst sl. fimmtudag og lýkur á morgun, sunnudag. Í bođi eru margir og áhugaverđir viđburđir sem vert er ađ vekja athygli á. Hér má sjá umfjöllun Rúv um hátíđina.
Á vef Listasafnsins á Akureyri er dagskrá hátíđarinnar. 

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00