Fara efni  

Nemendur VMA leiinni til Randers og Lahti

Nemendur VMA  leiinni til Randers og Lahti
Sjkralianemarnir me Annette
Sex sjkralianemar Verkmenntasklans Akureyri fara starfsnm til Danmerkur og Finnlands janar 2013. r vinna ar nmstengdum vinnustum eins og sjkrahsum og elliheimilum. Stelpurnar fara t 2. janar 2013 og r koma heim 23. janar. Verkefni er styrkt af Menntunartlun Evrpusambandsins (Leonard) og Annette J. de Vink astoar vi a skipuleggja ferirnar o..h.

Sex sjúkraliðanemar Verkmenntaskólans á Akureyri fara í starfsnám til Danmerkur og Finnlands í janúar 2013. Þær vinna þar á námstengdum vinnustöðum eins og sjúkrahúsum og elliheimilum.

Hulda Þorgilsdóttir, Harpa Kristín Sæmundsdóttir og Helga Margrét Jóhannesdóttir fara til Lahti, vinabæjar Akureyrar í Finnlandi.
Susanna Svansdóttir, Sandra Sylvía Valsdóttir og Guðrún Paulomi Sveinsdóttir fara til Randers, vinabæjar Akureyrar í Danmörku.
Stelpurnar fara út 2. janúar 2013 og þær koma heim 23. janúar. Verkefnið er styrkt af Menntunaráætlun Evrópusambandsins (Leonardó) og Annette J. de Vink aðstoðar við að skipuleggja ferðirnar o.þ.h.

Góða ferð stelpur!

Sjúkraliðanemar
Sjúkraliðanemarnir með Annette, fullir tilhlökkunar
Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga fr kl. 08:00 - 15:00, nema fstudaga fr kl 08:00-13:00.