Fara efni  

Nemendur og kennarar r rafindeild VMA Evrpuverkefni Istanbl

Nemendur og kennarar r rafindeild VMA  Evrpuverkefni  Istanbl
Nemendur og kennarar rafinbrautar VMA.

essa viku eru fjrir nemendur og tveir kennarar af rafinbraut VMA Istanbl Tyrklandi til ess a taka tt Erasmus+ Evrpuverkefninu Electro Technicians for a Green World.

Nemendurnir fjrir eru Embla Bjrk Hradttir, Sebastan Fjeldal Berg, Egill Heiar Hjrleifsson og gst li lafsson og me eim eru kennararnir Gsli rn Gumundsson og Haukur Eirksson. au fru fr Akureyri sl. laugardag og sunnudag flugu au til Hollandi og fram sama dag til Istanbl.

Um er a ra tveggja ra verkefni og taka auk VMA tt v sklarnir Agora Roermond - Stichting Onderwijs Midden Limburg Hollandi, Institugo de Ensenanza Secundaria Santa Luca Kanareyjum, Solski Center Celje Slvenu, Budapesti Muszaki Szakkpzsi Centrum Egressy Gbor Kt Tantsi Nyelvu Technikum Ungverjalandi og Istanbul Teknik niversitesi Mesleki ve Teknik Anadolu Lisesi Tyrklandi.

etta Evrpuverkefni ltur a msum tknilausnum um orksusparna og sjlfbrni. verkefnunum Istanbl essari viku er m.a. horft til tknilausna fyrir rafbla, snjallheimili, sjlfbrnirktun o.fl.

VMA-nemarnir fjrir vinna hpum me kollegum snum fr hinum tttkusklunum og nna vikulokin skila hparnir og kynna afrakstur vinnu sinnar.

adraganda ferarinnar geru VMA-nemarnir kynningarmyndband um sig sjlfa og kynntu um lei VMA og sland.

Verkefninu var tt r vr desember sl. egar fulltrar sklanna hittust Slvenu og lgu lnur um skipulag ess til tveggja ra. Verkefni er sett annig upp a allar tttkujirnar vera sttar heim og mun VMA taka mti fulltrum hinna sklanna um mijan ma a tveimur mnuum linum.


Getum vi btt efni sunnar?
J

VERKMENNTASKLINN AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin mnudaga til fimmtudaga fr kl. 08:15-12:10 og fr 12:30-15:00. fstudgum er opi fr kl 08:15-13:00.