Fara í efni  

Nemendur í viđburđastjórnun styrkja dag- og göngudeild geđsviđs SAk

Nemendur í viđburđastjórnun styrkja dag- og göngudeild geđsviđs SAk
Fulltrúar SAk og nemendur í viđburđastjórnun.

Í gćr afhentu nemendur í viđburđastjórnun fulltrúum geđdeildar Sjúkrahússins á Akureyri 65 ţúsund krónur sem söfnuđust í tengslum viđ íţróttadaginn fyrr á ţessari önn.

Eins og fram hefur komiđ var íţróttadagur VMA haldinn 7. nóvember sl. ađ frumkvćđi nemenda í áfanganum viđburđastjórnun, sem Sunna Hlín Jóhannesdóttir kennir. Dagurinn var annars vegar íţróttakeppni milli nemenda VMA og Framhaldsskólans á Laugum í Reykjadal og hins vegar var hann hugsađur til ţess ađ styđja viđ gott málefni. Nemendurnir völdu ađ styđja viđ starfsemi dag- og göngudeildar geđsviđs Sjúkrahússins á Akureyri og söfnuđust 65 ţúsund krónur af veitingasölu á íţróttadeginum. Verkefninu lögđu liđ fyrirtćkin Salatsjoppan, Kexsmiđjan, Dominos og MS Akureyri og vilja nemendur koma á framfćri innilegu ţakklćti til ţeirra fyrir stuđninginn.

Ástćđan fyrir ţví ađ nemendur völdu ađ styđja viđ starfsemi geđdeildar SAk er eftirfarandi: „Viđ völdum ţetta mikilvćga málefni vegna ţess ađ geđheilsa ungs fólks skiptir máli og viđ vildum opna ađeins umrćđuna af ţví ađ geđheilsa unglinga er slćm og ţađ er alls ekki sjálfgefiđ ađ fá hjálp, ţessar stofnanir ţurfa fjármagn fyrir sína starfsemi og viđ vildum leggja okkar af mörkum til ađ hjálpa til.“

Í gćr komu ţrír fulltrúar geđsviđs SAk, Árni Jóhannesson, yfirlćknir dag- og göngudeildar geđsviđs, Helgi Garđar Garđarsson, forstöđulćknir geđlćkninga, og Valborg Lúđvíksdóttir, stađgengill deildarstjóra, í kennslustund í viđburđastjórnun í VMA og veittu styrkuphćđinni viđtöku úr hendi Arndísar Evu Erlingsdóttur, fyrir hönd nemenda í viđburđastjórnunaráfanganum, en hluti nemenda í áfanganum var í kennslustundinni í gćr. Ţökkuđu Árni, Helgi Garđar og Valborg nemendum fyrir ţetta góđa framtak og hlýhug í garđ dag- og göngudeildar. Augljóst vćri ađ umrćđa ungs fólks um ţessi mál vćri opin, sem vćri mjög mikilvćgt. Ţessir fjármunir nýtist vel og hugmyndin sé ađ nýta ţá til kaupa á einhverjum hlut sem komi ađ góđum notum á dag- og göngudeild geđsviđs SAk.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00