Fara í efni  

Nemendur í grunndeild matvćla- og ferđagreina komnir í jólagírinn

Nemendur í grunndeild matvćla- og ferđagreina komnir í jólagírinn
Jólahlađborđ nemenda á matvćlabraut var glćsilegt.
Ţá er fariđ ađ styttast til loka haustannar, síđasti kennsludagur verđur á fimmtudag í nćstu viku og síđan taka viđ haustannarpróf og jólafrí ađ ţeim loknum.
 
Nemendur í grunndeild matvćla- og ferđagreina sýndu á sér sparihliđina í gćr ţegar verkefni dagsins var ađ töfra fram glćsilega jólamáltíđ undir styrkri stjórn kennaranna Ara Hallgrímssonar, Marínu Sigurgeirsdóttur og Eddu Bjarkar Kristinsdóttur.
 
Ţetta var sannarlega alvöru jólamáltíđ, hlađborđ međ köldum og heitum réttum og síđan var punkturinn settur yfir i-iđ međ dýrindis eftirrétti. 
 
Eftir ađ hafa töfrađ allan ţennan góđa mat fram var ađ sjálfsögđu sest ađ snćđingi og buđu kennarar og nemendur nokkrum starfsmönnum skólans ađ njóta matarins međ ţeim.

Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00