Fara í efni  

Nemendur í fimmta bekk Lundarskóla heimsóttu VMA

Nemendur í fimmta bekk Lundarskóla heimsóttu VMA
Fimmtubekkingar úr Lundarskóla í VMA.

Á fjórđa tug nemenda í fimmta bekk Lundarskóla, auk kennara og námsráđgjafa, heimsóttu VMA sl. föstudag í ţví skyni ađ sjá međ eigin augum hvađ fram fćri á fjölbreyttum námsbrautum skólans. Lundarskóli óskađi eftir ţví ađ fá ađ koma í heimsókn međ alla nemendur í fimmta bekk í VMA og var ađ sjálfsögđu orđiđ ljúflega viđ ţeirri beiđni, enda fátt jafn ánćgjulegt og ađ kynna skólann fyrir áhugasömum krökkum sem án efa eiga margir eftir ađ stunda nám í VMA í framtíđinni.

Kristín Irene Valdemarsdóttir, námsráđgjafi í Lundarskóla, segir ađ ekki hafi áđur veriđ fariđ međ fimmtu bekkinga skólans í slíka kynningarferđ en ćtlunin vćri ađ fara međ ţá einnig á nokkra vinnustađi á Akureyri sem tengjast ţeim námsbrautum er VMA hafi í bođi. Ţannig geti nemendur áttađ sig betur á ţví hvernig nám og atvinnulíf tengist sterkum böndum.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00