Fara í efni  

Nemendur frá August Sander skólanum í Berlín á Akureyri

Nemendur frá August Sander skólanum í Berlín á Akureyri
Hildur, Jeanette Reppe og Jóhannes.

Undanfarin tvö ár hefur VMA átt í góđum samskiptum viđ August Sander skólann í Berlín í Ţýskalandi. Hingađ til Akureyrar hafa komiđ sautján nemendur frá skólanum og tekiđ hluta af vinnustađanámi sínu á leikskólum Akureyrar. Í síđustu viku komu ţrír nemendur frá skólanum og eru nú í vinnustađanámi á Pálmholti, Síđuseli og Holtakoti og verđa fram í miđjan desember. Ţessir ţrír nemendur eru 17, 20 og 26 ára gamlir.

Ţetta er í fimmta skipti sem nemendur koma frá August Sander skólanum og segir Jeanette Reppe kennari viđ skólann, sem kom til Akureyrar í síđustu viku međ nemendunum ţremur, ađ ţetta samstarf hafi gengiđ sérlega vel og sé nemendunum afar mikils virđi. Mikilvćgt sé fyrir ţá ađ kynnast einhverju nýju, sem í einhverjum tilfellum sé frábrugđiđ ţví sem ţekkist í Ţýskalandi, og ţá sé ţroskandi fyrir nemendur ađ vinna í öđru landi og kynnast nýjum straumum á ţann hátt.

Ţeir nemendur sem um rćđir eru í tveggja ára námi til félagsliđa og segir Jeanette töluvert algengt ađ nemendur haldi áfram námi ađ loknu félagsliđanáminu og ljúki leikskólakennaranámi.

Hér er Jeanette Reppe međ Hildi Friđriksdóttur, sem sér um erlend samskipti í VMA, og Jóhannesi Árnasyni áfangastjóra.

Auk ţess ađ starfa á leikskólum á Akureyri fá nemendur fimm kennslustundir í íslensku og annast Anna María Steinke kennari viđ VMA ţann námsţátt.

Ţetta samstarfsverkefni viđ August Sander skólann er eitt nokkurra áhugaverđra erlendra verkefna sem VMA tekur ţátt í. 

Hér eru nýjustu fréttir af gangi mála í ţessum erlendu verkefnum.


Getum viđ bćtt efni síđunnar?

VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI

Skrifstofa VMA er opin alla virka daga frá kl. 08:00 - 15:00